Skjól

_H6A3966

Skjól, 2017

means shelter

One sheep´s fleece, hand felted.

Leaving the fleece as intact as possible my hands start moving over the wool. Repetition and a rhythm take over and my whole body follows: like a meditative journey of reverence, until – finally - the fleece starts changing. The wool takes on a new shape and consistency. It morphs from a naturally grown fleece into a different kind of shelter.

Kindareyfi þæft í heilu lagi.

Ég byrja að hreyfa hendurnar yfir reyfið sem er eins og það kom af kindinni. Endurtekning og taktur taka völdin og allur líkaminn fylgir þar til að ullin fer  loksins að breytast og reyfið tekur á sig nýja mynd. Reyfið umbreytist og verður að annarskonar skjóli.